[00:00.000] 作词 : Pálmi Ragnar Ásgeirsson/Bríet Ísis Elfar [00:01.000] 作曲 : Pálmi Ragnar Ásgeirsson/Bríet Ísis Elfar [00:35.773]Keyrðum af stað [00:39.273]Ungt ástfangið par [00:42.523]Með draumaævintýraþrá [00:48.522]Þú mér við hlið [00:53.772]Allt sem ég þurfti [00:57.022]Til að líta upp og gleyma mér í smá [01:02.773]Ég fór aðra leið og nú [01:07.022]Rata ég ekki aftur heim í hús [01:10.023]En útsýnið dregur mig lengra út [01:14.023]Ég veit ekki hvort ég sé týnd eða á réttum stað [01:18.772]Af því að þú varst alltaf miðpunkturinn [01:24.273]Sá sem ég horfði til í myrkri [01:29.773]Þú varst ljósið sem ég þurfti [01:33.522]Því þú varst allur alheimurinn [01:38.772]En jafnvel rauðar rósir fölna [01:44.522]Eins og bjartir dagar kvölda blómið mitt [01:50.023]Hvað varð um drauminn [01:55.272]Að sigra heiminn [01:58.523]Við tvö á móti straumnum [02:04.522]Hvarflaði af þér að berjast fyrir mér [02:13.022]Var auðveldara að labba bara burt [02:19.214]En kannski var ég sem fann [02:23.215]Eitthvað að öllu og leitaði að [02:26.715]Ástæðum til þess að brenna allt [02:30.215]Ég vissi ekki hvort ég var týnd eða á réttum stað [02:35.215]Af því að þú varst alltaf miðpunkturinn [02:41.662]Sá sem ég horfði til í myrkri [02:46.093]Þú varst ljósið sem ég þurfti [02:50.094]Því þú varst allur alheimurinn [02:55.093]En jafnvel rauðar rósir fölna [03:00.844]Eins og bjartir dagar kvölda blómið mitt